Vefsíða Tré og list í uppfærslu

Við erum að vinna að nýjum vef fyrir Tré og list. Á meðan notum við þennan vara-vef :-)

Nýjir smíðisgripir apríl 2015

Seinustu mánuði hefur Ólafur rennt nokkra diska. Smelltu hér til að sjá myndir af þeim.

Tré og list er lifandi listasmiðja sem varðveitir sögu hagleiks og uppfinninga, kynnir tréskurðarlist og sérstakt handverk. Tré og list er staðsett að Forsæti í Flóa, á bökkum Þjórsár.


Í vetur verður opið frá kl.13-18 laugardaga og sunnudaga. Aðgangur er kr.1000, frítt fyrir börn. Fyrir hópa 15 og fleiri er aðgangur kr.800. Einnig er hægt að hafa samband utan opnunartíma ef óskað er eftir.


Sími: 486 3335

GSM: 868 9045/894 4835

Aðgangseyrir: kr.1000

15 eða fleiri í hóp: kr.800